Heildarlausnir í loftræstikerfum

Uppsetning, fyrirbyggjandi viðhald og þjónustusamningar

 

Fyrirbyggjandi viðhald.

Reglulegt viðhald með loftræstikerfi viðskiptavinarins leiðir til sparnaðar og rekstraröryggis

 

Loftræstikerfi frá A-Ö

Rafstjórn selur loftræstikerfi, kælitæki, rakatæki, vatnshreinsibúnað, rekstrarvörur og stjórnbúnað fyrir loftræstikerfi. Við leggjum mikla áherslu á góða þjónustu og sinnum viðskiptavinum okkar fljótt og vel

 

Sauter stjórnbúnaður

Sauter framleiðir öll stjórntæki og stjórnbúnað fyrir loftræsti- og hitakerfi

 

Kæliskápar fyrir öll tölvurými

 

Gagnaver / Netþjónabú / Datacenter

Rafstjórn er umboðsaðili fyrir Stulz, sem er einn stærsti framleiðandi kælibúnaðar fyrir gagnaver, netþjónabú og tölvurými

1
1

Við sérhæfum okkur í uppsetningu og viðhaldi

Lesa nánarLesa nánar

Loftræstikerfi

Rétt stilling loftræsti- og hitakerfa skipta höfuðmáli varðandi líðan, þæginda og ánægju starfsfólks. Rafstjórn sérhæfir sig í uppsetningu og viðhaldi á loftræsti- hita- og kælikerfum fyrir fyrirtæki og stofnanir

Hitakerfi

Rafstjórn sérhæfir sig í stillingum og vihaldi á öllum tegundum af hitakerfum og hefur komið sér upp sérhæfðum mælum og tækjum til þess. Rétt stilling hitakerfa skipta höfuðmáli varðandi líðan starfsfólks

Rakakerfi

Algengustu kvartanir vegna óþæginda í starfsumhverfi tengjast innilofti, þar skiptir loftraki nokkru máli. Rafstjórn býður upp á rakatæki, sérstaklega hönnuð til þess að halda loftraka í innilofti hæfilegu

Kælikerfi

Sjáum fyrirtækjum, stofnunum og heimilum fyrir kælingu. Sjáum um kælingar á heitum rýmum eins og tölvurýmum, rofaherbergjum eða skrifstofum og heimilum. Rafstjórn er umboðsaðili Stulz sem framleiðir hágæða, þýsk kælitæki

Markmið okkar er að veita viðskiptavinum okkar bestu þjónustu sem völ er á

Ekki hika við að setja ykkur í samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.