Vörumerki

Rafstjórn er umboðsaðili fyrir loftsíur frá fyrirtækinu Mann+Hummel sem framleiðir síur úr gerviefnum, Sauter sem framleiðir öll stjórntæki og stjórnbúnað fyrir loftræsti- og hitakerfi og Stulz sem er einn virtasti framleiðandi heims í rakatækjum, hita- og kælikerfum og einnig kæliskápum fyrir tölvur og gagnaver.