Lýsing
Spjaldlokumótorar fyrir spjaldlokur í loftræstikerfum.
Spjaldlokumótorarnir eru ýmist 24v eða 230 vac.
Stýring fyrir þessa spjaldlokumótora eru 2. eða 3. punkta.
Spjaldlokumótorarnir eru 5 og 10 Nm.
Spjaldlokumótorarnir eru einstaklega einfaldir í uppsetningu.
Hægt er að fá fjöldan allan af aukahlutum með þessa spjaldlokumótora, aukarofa, stilliviðnám, festingar fyrir arma og margt fleira.