Stjórnstöðvar Flexotron 400

Einfaldar stjórnstöðvar til stýringa á hinum ýmsu hlutum loftræsti- og hitakerfa.

Vörunúmer: RDT 405, RDT 410 Flokkar: ,

Lýsing

RDT 405 og RDT 410.

Einfaldar stjórnstöðvar sem hægt er að nota til stýringa á flestu er viðkemur loftræstikerfum, hita-  eða kælikerfum.

Þær er einstaklega einfallt að  nota til stýringa á hita, kælingu, þrýstingi, raka, loftflæði og fleira.

 

Bæklingur

RDT 405, 410

Flexotron 400, data sheet

Tækniupplýsingar

RDT 405, 410, fitting

RDT 405, 410, manual

RDT 405, manual, short

RDT 410, manual, short