Vatnslokar VUL

VUL, smærri lokar, til stýringar á heitu og köldu vatni.

Vörunúmer: VUL Flokkar: ,

Lýsing

Sauter framleiðir margar gerðir og stærðir af vatnslokum.

VUL vatnslokarnir eru smærri lokar hugsaðir fyrir litla hitara, ofna, lítil kælielement og kælirafta.

Sauter VUL vatnslokar eru fyrir þrýsting PN16

þeir eru til í stærðum DN10 til DN20

VUL vatnslokarnir eru með opnun frá kvs: 0,16 til kvs: 4,5

Vatnslokarnir vinna við mismunaþrýsting frá 1,1 til 4 bar, eftir því hvaða vatnslokamótor er notaður.

Hægt er að nota vatnslokamótora AXM 217, AXT 211 og AXS 215 fyrir þessa vatnsloka.

Bæklingur

VUL

Tækniupplýsingar

Fitting instructions