Lýsing
Sauter framleiðir margar gerðir og stærðir af vatnslokum.
Sauter BUN vatnslokar eru 3 vega lokar fyrir þrýsting PN16.
Vatnslokarnir eru til í stærðum DN15 til DN50.
BUE vatnslokarnir eru með opnun frá kvs: 1,0 til kvs: 40.
Vatnslokar BUN frá Sauter vinna við mismunaþrýsting frá 0,8 til 10 bar eftir því hvaða vatnslokamótor er notaður.
Hægt er að nota vatnslokamótora AVM 104/114/105/115/124/125/321/322 (S) og AVF 124/125 (S) fyrir þessa vatnsloka.