Þrýstirofar DSL, DSH

Sauter þrýstirofar eru notaðir til þess að stýra eða gefa merki um ákveðinn þrýsting í vatns-, gas- eða loftlögnum.

Vörunúmer: DSL, DSH Flokkar: ,

Lýsing

Sauter þrýstirofar eru til í mörgum gerðum og stærðum.

þrýstirofana er hægt að nota í loftræstikerfum, vatnslögnum, gaslögnum og fleiru.

Sauter þrýstirofarnir eru allir með 1/2″ gengjum.

Sauter þrýstirofar DSL og DSH eru með handvirkri endursetningu.

Þrýstirofar DSL eru með kopar stút.

Þrýstirofar DSH eru með ryðfrían stút.

Þrýstirofarnir eru með stillingar frá 0,1 til 40 bar.

Sauter þrýstirofar DSL og DSH þola þrýsting frá 12 til 60 bar.

Þrýstirofarnir þola hita frá 70 til 110°C.

Bæklingur

Bæklingur DSL, DSH

Tækniupplýsingar

Fitting instructions