Spjaldlokumótor ASM 134

Öflugur spjaldlokumótor fyrir loftræstikerfi.

Vörunúmer: ASM 134 Flokkar: ,

Lýsing

Öflugur spjaldlokumótor fyrir stærri spjaldlokur í loftræstikerfum.

Spjaldlokumótorinn er 230 v, 30 Nm.

Stýring fyrir þennan spjaldlokumótor er 2. eða 3. punkta.

Spjaldlokumótorinn er einstaklega einfaldur í uppsetningu.

Hægt er að fá fjöldan allan af aukahlutum með þessum spjaldlokumótor, aukarofa, stilliviðnám, festingar fyrir arma og margt fleira.

Bæklingur

ASM 134

Tækniupplýsingar

Fitting instuctons