Þrýstinemar SVU 100

Þrýstinemar fyrir lágan þrýsting.

Vörunúmer: SVU 100 Flokkar: ,

Lýsing

Sauter þrýstinemar eru til í mörgum gerðum og stærðum.

Þrýstinemar SVU henta vel í að mæla þrýsting og stýra opnun á útblæstri frá tilraunaskápum þar sem þeir eru með nákvæma og stöðuga mælingu á þrýstingi með vinnslutíma <100 ms

Sérstaklega hentugur fyrir skápa með bæði láréttri og lóðréttri framhlið

Sauter þrýstinemar SVU 100 eru með spennufæðingu 24v ac.

Þrýstinemarnir eru með mælingu 0 til 1 bar, með stýrispennu 0 – 10 V.

Bæklingur

SVU 100

Tækniupplýsingar

Fitting instructions