Stulz gufurakatæki

Gufurakatæki fyrir loftræstikerfi.

Vörunúmer: Stulz SupraSteam Flokkur:

Lýsing

Rafstjórn er með umboð fyrir gufurakatæki frá fyrirtækinu Stulz í Þýskalandi.

Stulz SupraSteam gufurakatæki vinna þannig að þau sjóða vatn í kúti, gufan sem myndast er síðan leidd með  slöngu i loftstokk loftræstikerfis.

Ef loftræstikerfi er ekki til staðar, er hægt að notast við sérstakann blásara sem blæs gufunni inn í rýmið.

Þar sem ekki er hægt að koma fyrir Stulz Ultrasonic ENS eða Ultrasonic BNB er hægt að notast við gufurakatæki en hafa skal í huga að gufurakatæki er mun orkufrekara  en Ultrasonic rakatækin.

 

Bæklingur

SupraSteam

Tækniupplýsingar

Tækniupplýsingar