Mitsubishi MHI S-Series

Mitsubishi S-Serie kælitæki, fyrir minni rými og þar sem kæliskápar komast ekki fyrir.

Vörunúmer: Mitsubishi S- SX Flokkur:

Lýsing

Rafstjórn hefur um langt árabil séð fyrirtækjum, stofnunum og heimilum fyrir kælingu, hvort sem um er að ræða kælingar á heitum rýmum eins og tölvurýmum, rofaherbergjum eða skrifstofum og heimilum.

Öll þau tæki sem Rafstjórn setur upp og er ætlað til kælinga eru byggð upp með kælivökva og kælipressu sem gerir það að verkum að þau eru ekki háð hita úti svo framalega sem hann er ekki yfir 40°C

Mitsubishi S – SX kælitækin eru, auk þess að vera notuð í almennum híbýlum og skrifstofurýmum, aðallega notuð í smærri tölvurými þar sem kæliþörfin er minni og ekki er hægt að koma kæliskápum fyrir vegna plássleysis, þessi tæki eru sett upp við loft ýmist innfellt í falskt loft eða frístandandi.

Mitshubishi S Series kælitækin eru til í stærðum frá 2,0 kw.

Bæklingur

Mitsubishi S – SX

Tækniupplýsingar

Mitsubishi S – SX Manual