Mitsubishi MHI FDS

Mitsubishi FDS kælitæki, fyrir stærri rými.

Vörunúmer: Mitsubishi FDS Flokkur:

Lýsing

Rafstjórn hefur um langt árabil séð fyrirtækjum, stofnunum og heimilum fyrir kælingu, hvort sem um er að ræða kælingar á heitum rýmum eins og tölvurýmum, rofaherbergjum eða skrifstofum og heimilum.

Öll þau tæki sem Rafstjórn setur upp og er ætlað til kælinga eru byggð upp með kælivökva og kælipressu sem gerir það að verkum að þau eru ekki háð hita úti svo framalega sem hann er ekki yfir 40°C

Mitsubishi FDS kælitækin eru sérstaklega hentug þegar verið er að kæla eitt rými t.d. stóra skrifstofur þar sem setja þarf fleiri en eitt innitæki, einföld og þægileg í uppsetningu og lítið rask sem fylgir uppsetningunni.

Þessi tæki eru til í nokkrum útgáfum og stærðum, allt eftir því hvað hentar á hverjum stað.

Bæklingur

MHI PDS PROSPEKT

Tækniupplýsingar

MHI FDS Manual