Vokes Air SoniQ II

Vokes Air SoniQ pokasíur úr gerviefnum

Vörunúmer: SoniQ II Flokkur:

Lýsing

Vokes Air SoniQ II eru pokasíur úr gerviefnum fyrir loftræstikerfi.

Vokes Air SoniQ II eru pokasíur í grófleika F5 – F9, þær eru framleiddar úr gerviefnum sem er sérstaklega hannað til þess að koma í veg fyrir vöxt örvera, sem gerir þær sérlega hentugar í loftræstikerfi fyrir heimili, skrifstofur og þar sem fólk dvelur langdvölum.

SoniQ II pokasíurnar eru til bæði með blikkramma og plastramma, í seinni tíð hefur verið aukin krafa að vera með rammana úr plasti þar sem mun auðveldara er að farga þeim, auk þess sem þær eru mun léttari.

SoniQ II pokasíurnar eru þær síur sem Rafstjórn notar og selur mest af og eru þær til á lager í öllum helstu stærðum.

Vokes Air sérsmíðar einnig allar stærðir sem óskað er eftir.

Bæklingur

SoniQ II