Vatnslokamótorar AXT, AXS

Minni vatnslokamótorar fyrir ofna, eftirhitara, kælirafta, gófhita og margt fleira.

Vörunúmer: AXS, AXT Flokkar: ,

Lýsing

Vatnslokamótorar fyrir minni vatnsloka.

Stýrandi, 0 –  10v, þar sem hægt er að láta þá vinna t.d.  á 0 – 5v  eða 5 – 10v, allt eftir þörfum.

24v eða 230v, með stöðuvísun og endarofum ef þess er óskað.

Sérlega hentugir fyrir minnni eftirhitara í loftræstikerfum.

Mikið notaðir  fyrir kælirafta og ofnastýringu.

Einnig henta þeir mjög vel fyrir hvers konar gólfhitakerfi.

 

Bæklingur

AX

AXS 215S

AXT 201, 211

Tækniupplýsingar

AX fitting instructions

AXS 215S, fitting instructions