Vatnslokamótorar AXM 217S

Minni vatnslokamótorar, með gír, fyrir ofna, eftirhitara, kælirafta, gófhita og margt fleira.

Lýsing

Vatnslokamótorar  með gír, fyrir minni vatnsloka.

Stýrandi, 0 –  10v, eða 4 – 20 mA,  þar sem hægt er að láta þá vinna t.d.  á 0 – 5v  eða 5 – 10v, allt eftir þörfum.

24v , með stöðuvísun.

Sérlega hentugir fyrir minnni eftirhitara í loftræstikerfum.

Mikið notaðir  fyrir kælirafta og ofnastýringu.

Bæklingur

AXM 217S

Tækniupplýsingar

Fitting instructions