Lýsing
Rafstjórn er með umboð fyrir vatnshreinsitæki frá fyrirtækinu Stulz í Þýskalandi.
Hreinsar öll óæskileg efni og gerla úr vatninu. Rafstjórn notar þessi hreinsitæki aðallega til þess að hreinsa vatnið áður en það er notað í Ultrasonic rakatækin þar sem þau þurfa hreinsað vatn.
Þessi búnaður hentar einnig sérlega vel þar sem fólk vill hafa öruggt drykkjarvatn.
Tækin eru til í tveimu stærðum ; 12 l/klst. og 40 l/klst.
Ef þörf er á stærra tæki eru mörg tæki einfaldlega hliðtengd þar til óskastærð er náð.