Mitsubishi varmadælur fyrir sumarhús

Mitsubishi S-Serie varmdælur

Vörunúmer: Mitsubishi S - SX Flokkur:

Lýsing

Íbúar, sem ekki eiga kost á að nýta jarðvarma til húshitunar, hita flestir hús sín með rafmagni. Rafhitun er talsvert dýrari en húshitun frá jarðvarmaveitu.

Varmadæla vinnur á svipaðan hátt og kæliskápur.

Varmadælan sækir varmann í útiloftið með útitækinu og skilar honum í innitækið á hærra hitastigi en uppsprettan gefur.

þar sem kælimiðill (freon) er á tækjunum sem hefur allt annan uppgufunar- og þéttihitastig en t.d. vatn, er hægt að hita með tækjunum þó svo að það sé frost úti.

Mjög hagkvæmt er að nota þessi tæki til upphitunar í stað þess að hita með rafmagni því til þess að flytja varma þarf eingöngu um þriðjung af rafmagnseyðslu jafn stórs rafmagnsofns

Bæklingur

Mitsubishi S-SX bæklingur

Tækniupplýsingar

Tækniupplýsingar