Gagnaver, datacenter

Vörunúmer: Gagnaver, datacenter, netþjónabú. Flokkur:

Lýsing

Gagnaver og hýsing gagna í skýjum er orðin einn af hornsteinum nútíma efnahagskerfa.

Ísland hentar einstaklega vel fyrir netþjónabú og gagnaver þar sem kostnaður vegna kælinga er ákaflega lítill, sökum veðurfræðilegra þátta,  þar sem hægt er að notast við svokallaða “free cooling “ , beina eða óbeina kælingu allt árið um kring.

Framboð af hagkvæmri endurnýtanlegri orku og nettenging við umheiminn um fjóra sæstrengi auk efnahagslegs og stjórnmálalegs stöðuleika gerir Ísland ákjósanlegan stað fyrir gagnaver, netþjónabú.

STULZ Green Cooling Brochure 0610 EN

 

Bæklingur

STULZ CyberAir 3PRO DX ASR brochure 1711 EN

STULZ CyberHandler2 brochure 1712 EN

STULZ Green Cooling Brochure 0610 EN

STULZ_Custom_Indoor_AHU_brochure_1811

Tækniupplýsingar

STULZ CyberAir 3 PRO DX ASR-ALR G17D 1115 EN